Kattatrygging

Þó að kettir hafi löngum verið taldir hafa níu líf er full ástæða til að tryggja þá. Og kannski einmitt þess vegna. Í Kattatryggingunni er líf- og sjúkrakostnaðartrygging. Einnig er hægt að bæta við hana ábyrgðartryggingu.