Vildarþjónustan Stofn

Þeir viðskiptavinir Sjóvá sem eru í Stofni njóta meiri þjónustu og betri kjara. Í Stofni fæst afsláttur af iðgjaldi og árleg endurgreiðsla til tjónlausra viðskiptavina, auk ýmissa fríðinda.