Ferðatryggingar á ferðalögum erlendis

Ef þú vilt vera tryggður fyrir áföllum sem kunna að koma upp á ferðalaginu þá bjóðum við upp á ferðasjúkra- og ferðarofstryggingu, ferðaslysatryggingu og farangurstryggingu. Þessar tryggingarnar getur þú keypt stakar eða allar saman eftir því hverjar þarfir þínar eru hverju sinni.