EN
  • Mínar síður
Loka valmynd
  • Einstaklingar
    • Líf og heilsa
      • Líf- og sjúkdómatrygging
      • Barnatrygging
      • Líftrygging
      • Sjúkdómatrygging
      • Sjúkra- og slysatryggingar
      • Sjúkrakostnaðartrygging
      • Sparnaðarlíftrygging
    • Heimilistryggingar
      • Fjölskylduvernd
      • Fasteignatrygging
      • Brunatrygging
      • Sumarhúsatrygging
      • Innbúsverðmæti
      • Innbústrygging
      • Búslóðaflutningur
      • Frítímaslysatrygging
      • Reiðhjólatryggingar
      • Dýratryggingar
      • Vetraríþróttir
    • Ökutækjatryggingar
      • Lögboðin ökutækjatrygging
      • Kaskó
      • Kaskóskoðun - upplýsingar um myndir
      • Bílrúðutrygging
      • Vagnakaskó
      • Bílpróf
      • Vespur og létt bifhjól
      • Eftirvagnar
      • Tryggingar í akstursíþróttum
    • Stofn
      • Hvernig kemst ég í Stofn?
      • Stofnendurgreiðsla
      • Afslættir og fríðindi
      • Afsláttur af barnabílstólum
      • Afsláttur af dekkjum
      • Afsláttur af bílaleigubíl
      • Vegaaðstoð
    • Ferðatryggingar
      • Tryggingar á ferðalagi
      • Ferðatryggingar
      • SOS Neyðarþjónusta
    • Gott að vita
      • Fá tilboð í tryggingar
      • Greiðsludreifing
      • Mitt Sjóvá
      • Rafræn viðskipti
      • Áramót
      • Nágrannavarsla
      • Innsýn Sjóvá
      • Upplýsingar varðandi niðurfellingu maí iðgjalda 2022
      • Tjón af völdum jarðskjálfta og forvarnir gegn þeim
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir Sjóvá
      • Nágrannavarsla
      • Eldvarnir
      • Sumarhús
      • Vatnsvarnir
      • Barnabílstólar
      • Viðbúnaður vegna jarðskjálfta
      • Miðstöð slysavarna barna
      • Safetravel app
  • Fyrirtæki
    • Eignir
      • Fasteignir
      • Lausafé
      • Rekstrarstöðvun
    • Starfsmenn
      • Slysatrygging launþega
      • Sjúkra- og slysatryggingar starfsmanna
      • Líf- og heilsutryggingar
      • Ferðatryggingar starfsmanna
    • Ökutæki
      • Ökutækjatrygging
      • Kaskótrygging
      • Aksturstrygging vinnuvéla
      • Húftrygging vinnuvéla
    • Ábyrgð
      • Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
      • Starfsábyrgð
      • Ábyrgð stjórnar og stjórnenda
    • Sjótryggingar
      • Húftryggingar skipa
      • Áhafnatrygging
      • Afla- og veiðafæratrygging
      • Nótatrygging
      • Farmtryggingar
    • Tryggingar fyrir þinn rekstur
      • Ferðaþjónusta
      • Framleiðsla og iðnaður
      • Landbúnaður
      • Sjávarútvegur
      • Sveitarfélög
      • Verslun og þjónusta
      • Íþróttafélög
    • Þjónustan
      • Rafrænn ráðgjafi
      • Fyrirtækjaþjónusta
      • Greiðsludreifing
      • Tjón
      • Forvarnir fyrirtækja
      • Rafrænir reikningar
      • Brunavarnir
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
  • Tjón
    • Viðbrögð við tjóni
      • Hvernig tilkynni ég tjón?
      • Fyrstu viðbrögð
      • Spurt og svarað
      • Ökutæki
      • Bílrúður
      • Fasteignir
      • Líf- og heilsa
      • Ferðalög og farangur
      • Innbú- og lausamunir
      • Dýratryggingar
      • Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
      • Húsfélög
    • Þjónusta/upplýsingar
      • Almennar upplýsingar um ökutækjatjón
      • Samstarfsaðilar ökutækjatjóna
      • Á ég rétt á bílaleigubíl
      • SOS Neyðarþjónusta
      • Áfallahjálp
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir
      • Framrúðuplástur
      • Forvarnir fyrirtækja
      • SafeTravel appið
  • Um okkur
    • Fréttir
      • Almennar fréttir
      • Viskubrunnur
      • Fréttir frá Kauphöllinni
      • Viðburðir
      • Eldri fréttir
    • Fjárfestar
      • Fjárhagsdagatal
      • Fjárhagsupplýsingar
      • Hluthafalisti
      • Hluthafafundur
      • Stjórn og skipurit
      • Tengiliðir fjárfesta
      • Ársskýrsla 2021
      • Afkomukynning
      • Aðalfundur 2022
    • Sjóvá
      • Útibú og umboð
      • Hlutverk og framtíðarsýn
      • Siðareglur Sjóvá
      • Ábendingar, kvartanir & hrós
      • Lagalegur fyrirvari
      • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.
      • Sjóvá og sjávarútvegurinn
      • Starfsemi Sjóvár 100 ára
    • Vinnustaðurinn
      • Starfsumsóknir
      • Vinnustaðurinn Sjóvá
      • Vottanir
    • Markaðsmál
      • Fjölmiðlatorg
      • Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
      • Sjóvá spjallið
    • Samfélagsleg ábyrgð
      • Stefna um sjálfbærni og samfélagsábyrgð
      • Sjóvá og samþætting við heimsmarkmið
      • Umhverfisstefna
      • Slysavarnafélagið Landsbjörg
      • Styrkbeiðni
      • Samfélagsskýrsla 2021
    • Öryggi og persónuvernd
      • Öryggi og persónuvernd á vefnum
      • Meðferð upplýsinga
      • Stefna um persónuvernd
      • Gagnagátt
      • Rafrænir reikningar
  • Útibú
  • Mitt Sjóvá
  • EN
  • Vinsælar leitir
    Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Sparnaðarlíftrygging

Sparnaðarlíftrygging sameinar kosti líftryggingar og reglubundins sparnaðar. Hún gefur þér kost á að ávaxta mánaðarlegan sparnað þinn hjá traustum aðila og býður um leið upp á líftryggingu. Þannig byggir þú upp fjárhagslegt öryggi til framtíðar.

Fáðu tilboð Tilkynna tjón

Hvernig virkar Sparnaðarlíftrygging?

Þú slærð tvær flugur í einu höggi með kaupum á Sparnaðarlíftryggingu. Þú byrjar að spara reglulega og tryggir þínum nánustu lágmarksgreiðslu ef þú fellur frá á samningstímanum. Skýringarmyndin hér að neðan sýnir samspil líftryggingar og sparnaðar.

Hvernig virkar Sparnaðarlíftrygging?
Hvernig virkar Sparnaðarlíftrygging?
Líftryggingarfjárhæð

Bláa línan táknar líftryggingarfjárhæðina sem sparnaðarlíftrygging greiðir að lágmarki
til rétthafa ef þú fellur frá á samningstímanum.

Sparnaður
Rauðleita svæðið táknar sparnaðinn og sýnir hvernig hann getur vaxið eftir því sem
líður á samningstímann.
Breyting á líftryggingarfjárhæð
Gulleita svæðið sýnir hvernig líftryggingin breytist eftir því sem sparnaðurinn vex.

Meira um Sparnaðarlíftryggingu

Þú getur breytt

Þú getur alltaf lagt inn til að hækka sparnaðinn eða breytt samsetningu sparnaðar, hækkað eða lækkað mánaðargreiðslurnar.  Lágmarksfjárhæð líftryggingar er kr. 250.000 og lágmarks mánaðargjald er 6.000 krónur á mánuði

Auðvelt að skipta

Ef almennri líftryggingu er breytt yfir í Sparnaðarlíftryggingu þarf ekki að fylla út nýja heilsufarsyfirlýsingu nema verið sé að hækka líftryggingarfjárhæð.

Iðgjaldatrygging

Iðgjaldatrygging er viðbótartrygging, þar sem tryggingartaki sparar áfram þó starfsorka skerðist tímabundið um 2/3 eða meira. Ekki seld eldri en 55 ára og gildir lengst til 65 ára aldurs.

Skattamál

Við útborgun sparnaðar í samningslok er greiddur fjármagnstekjuskattur af ávöxtun eins og skattalög kveða á um. Bætur líftryggingarinnar eru hins vegar skattfrjálsar.

Upphafskostnaður

Upphafskostnaður Sparnaðarlíftryggingar er fyrstu 5 mánaðargreiðslurnar. Upphafskostnaður greiðist einnig af hækkun ef mánaðargreiðslur eru hækkaðar á fyrstu 5 árum samningstímans.

Iðgjald líftryggingar

Iðgjald líftryggingar fer stiglækkandi eftir því sem sparnaður eykst.

Lágmarksgreiðsla

Lágmarksgreiðsla er kr. 6.000 á mánuði eða kr. 72.000 á ári. Mánaðarleg greiðsla er ákveðin í upphafi og breytist í samræmi við vísitölu neysluverðs. Lágmarksfjárhæð þarf þó að standa undir iðgjöldum þeirra trygginga sem standa á bakvið samninginn. Ekkert hámark er á mánaðarlegum greiðslum.

Hvað gerist við lok samningstímans ef sparnaðurinn hefur ekki náð líftryggingarfjárhæðinni?

Tryggingartaki á rétt á að halda þeirri líftryggingarfjárhæð sem er í gildi þegar samningi lýkur eða til 70 ára.

Frekari upplýsingar

  • Þóknun (2%) er dregin af hverri mánaðargreiðslu áður en einingar eru keyptar. 
  • Árlega reiknast 0,5% af sparnaði vegna umsýslugjalds.
  • Bætur líftryggingar eru greiddar þeim sem hinn tryggði skráir sem rétthafa samkvæmt samningi.
  • Ef samningi er slitið á fyrstu 10 árunum fylgir því kostnaður. Á fyrstu 5 árum frá undirritun samnings er kostnaðurinn tvær mánaðargreiðslur. 5- 10 árum frá undirritun samnings er kostnaðurinn ein mánaðargreiðsla. 

Þú getur sent fyrirspurnir og ósk um breytingar til: sjovalif@sjova.is eða haft samband við okkur í síma 440 2000.

Hvernig nálgast ég eigna- og viðskiptaryfirlit fyrir mína sparnaðarlíftryggingu?

Þú skráir þig inn á Mitt Sjóvá. Þegar þú hefur skráð þig þar inn finnur þú upplýsingar um sparnaðarlíftrygginguna með því að smella á Fjármál > Fjárhagsyfirlit og velur Sparnaðarlíftrygging úr fellilistanum og ýtir á hnappinn Sækja yfirlit.

 

Sjóðir sparnaðarlíftrygginga

Yfirlit sjóða

Aðrar upplýsingar

Í upphafi samnings
Loka ítarefni

Þegar þú gerir samning um Sparnaðarlíftryggingu tekur þú ákvörðun um eftirfarandi:

 
  • Fjárhæð líftryggingar: Það er sú fjárhæð sem rétthöfum er greidd ef þú fellur frá á samningstímanum. Lágmarkslíftryggingarfjárhæð er kr. 250.000.
  • Fjárhæð mánaðargreiðslu: Mánaðargreiðslan eiginlegt iðgjald sparnaðarlíftryggingarinnar. Þú þarft að ákveða þá fjárhæð og fyrir hana eru keyptar einingar í sjóðum sparnaðarlíftryggingar þegar allur kostnaður hefur verið dreginn frá auk iðgjalds fyrir líftryggingarhlutann. Lágmarks mánaðargreiðsla er kr. 6.000 sem hækkar árlega í samræmi við vísitölu neysluverðs. Þú getur alltaf hækkað eða lækkað greiðsluna á samningstímanum en þó ekki niður fyrir lágmarksgreiðsluna. Lágmarksgreiðslan þarf að standa undir iðgjaldi líftryggingarhlutans.
  • Samningstími: Þú þarft að tilgreina hve lengi þú vilt spara með Sparnaðarlíftryggingu. Lágmarkssamningstími er 10 ár.
Gott að vita
Loka ítarefni
  • Útgreiðsla sparnaðar við samningslok: Í lok samnings færð þú sparnaðinn greiddan út ásamt ávöxtun. Þú getur líka framlengt hann.
  • Útgreiðsla við andlát: Við andlát fá rétthafarnir sem þú valdir greidda út líftryggingarfjárhæðina. Sé sparnaðurinn þinn auk ávöxtunar orðin hærri en líftryggingarfjárhæðin sem þú valdir í upphafi, greiðist sparnaðurinn út sem líftryggingarfjárhæðin.
  • Skattalegt hagræði: Bætur sparnaðarlíftryggingar eru skattfrjálsar, þ.e. rétthafar þurfa hvorki að greiða tekju-, né erfðarfjárskatt af bótunum. Þú þarft hins vegar að greiða fjármagnstekjuskatt af ávöxtun sparnaðarins við útborgun hans.
  • Iðgjaldatrygging: Þú getur bætt við iðgjaldatryggingu. Hún tryggir áframhaldandi mánaðargreiðslur ef starfsorka þín skerðist um tvo þriðju eða meira. Grunniðgjald hennar er 2,25% af mánaðargjaldi sparnaðarlíftryggingar, en getur breyst ef starfi þínu fylgir aukin áhætta.
  • Ef fyrirtæki greiðir sparnaðinn þinn ber þér að telja greiðslur sparnaðarlíftryggingarinnar fram sem hlunnindi á skattframtali.

Yfirlit sjóða

12 Ávöxtun Sjóðir Desember 2022
Yfirlit Sjóða 2021
Yfirlit sjóða 2020
Yfirlit sjóða 2019
Yfirlit sjóða 2018
Yfirlit sjóða 2017
Yfirlit sjóða 2016
Yfirlit sjóða 2015
Yfirlit sjóða 2014
Yfirlit sjóða 2013
Yfirlit sjóða 2012
Yfirlit sjóða 2011
Yfirlit sjóða 2010
Yfirlit sjóða 2009
Yfirlit sjóða 2008
Yfirlit sjóða 2007 / 1
Yfirlit sjóða 2006

Skilmálar og eyðublöð

Breyting á sparnaðarlíftryggingu færsla á milli sjóða
Tilkynning andlát
Uppsögn persónutrygginga - Cancellation- life and health insurances
Sparnaðarlíftrygging (P2)
Breyting á framtíðarinnborgunum

Þú ert hér:

  1. Íslenska
  2. Einstaklingar
  3. Líf og heilsa
  4. Sparnaðarlíftrygging
Sjóvá
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Kt. 650909-1270
  • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf. Kt. 680568-2789
  • Kringlunni 5, 103 Reykjavík
Hafðu samband
Þjónustusími
440 2000
Tjónavakt
440 2424
Netfang
sjova@sjova.is
Vegaaðstoð
440 2222
Lagalegur fyrirvari
Opnunartímar
Kringlan
Mán - Fim 9:00 - 16:00
Fös 9:00 – 15:00
Útibú
Alla virka daga 11:00 – 15:00
  • Vottanir Sjóvá
Hafðu samband Smelltu hér
Þjónustusími
440 2000
94734A73-7B6C-480E-BF65-F0BF47918314 Created with sketchtool.
Netspjall
Skilaboð
Ábending
Smelltu hér
Vinsælar leitir
Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fá tilboð í tryggingar

Engin skuldbinding

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Hafðu samband

Kringlunni 5 - 103 Reykjavík
Opnunartími útibúa 9:00 - 16:00

Þjónustusími: 440 2000

Tjónavakt: 440 2424

Vegaaðstoð: 440 2222

Netfang: sjova@sjova.is
Fax: 440 2020

Gagnvirkar leiðir til að hafa samband
Opna netspjall Ábendingar, kvartanir & hrós
Mitt Sjóvá

Á Mínu Sjóvá getur þú skoðað yfirlit yfir tryggingarnar þínar, tilkynnt tjón og margt fleira

Opna Mitt Sjóvá
  • Facebook
  • Linkedin
  • Instagram

Hvort viltu einstaklings- eða fyrirtækjatryggingar?



Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Óska eftir tilboði

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki eða að stofna aðgang að Mínu Sjóvá.
Ertu nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa

Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Hefja tilboðsferli

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki
Ekki með rafræn skilríki eða nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa