Fasteignir fyrirtækja

Eigendur fasteigna þurfa að huga að tryggingum eigna sinna. Auk lögbundinnar brunatryggingar er hægt að kaupa húseigendatryggingu á atvinnuhúsnæði.

Brunatrygging húseigna

Brunatrygging húseigna er lögboðin trygging sem bætir tjón á húseign af völdum eldsvoða.

Húseigendatrygging

Húseigendatrygging er samsett trygging úr 8 þáttum og tekur til helstu tjóna sem geta orðið á húseigninni annarra en brunatjóna.

SJ-WSEXTERNAL-3