Fasteignir fyrirtækja

Eigendur fasteigna þurfa að huga að tryggingum eigna sinna. Auk lögbundinnar brunatryggingar er hægt að kaupa húseigendatryggingu á atvinnuhúsnæði.