Líftrygging

Lífið er dýrmætt en það verður ekki metið til fjár. Hugleiddu hvaða áhrif það hefur ef þú fellur frá. Hefur þú til dæmis fyrir öðrum að sjá eða ert með fjárhagslegar skuldbindingar? Ef svarið er já, þá þarft þú líftryggingu.