Tryggingar reiðhjóla og reiðhjólafólks

Þeir sem eru með Slysatryggingu í frítíma og innbúskaskó í Fjölskylduvernd eru almennt vel tryggðir varðandi hjólreiðar og búnað sinn. Þeir sem eru með dýran búnað eða keppa í hjólreiðum ættu að fara vel yfir tryggingar sínar.

SJ-WSEXTERNAL-3