EN
  • Mínar síður
Loka valmynd
  • Einstaklingar
    • Líf og heilsa
      • Líf- og sjúkdómatrygging
      • Barnatrygging
      • Líftrygging
      • Sjúkdómatrygging
      • Sjúkra- og slysatryggingar
      • Sjúkrakostnaðartrygging
      • Sparnaðarlíftrygging
    • Heimilistryggingar
      • Fjölskylduvernd
      • Fasteignatrygging
      • Brunatrygging
      • Sumarhúsatrygging
      • Innbúsverðmæti
      • Innbústrygging
      • Búslóðaflutningur
      • Frítímaslysatrygging
      • Reiðhjólatryggingar
      • Dýratryggingar
      • Vetraríþróttir
    • Ökutækjatryggingar
      • Lögboðin ökutækjatrygging
      • Kaskó
      • Kaskóskoðun - upplýsingar um myndir
      • Bílrúðutrygging
      • Vagnakaskó
      • Bílpróf
      • Vespur og létt bifhjól
      • Eftirvagnar
      • Tryggingar í akstursíþróttum
    • Stofn
      • Hvernig kemst ég í Stofn?
      • Stofnendurgreiðsla
      • Afslættir og fríðindi
      • Afsláttur af barnabílstólum
      • Afsláttur af dekkjum
      • Afsláttur af bílaleigubíl
      • Vegaaðstoð
    • Ferðatryggingar
      • Tryggingar á ferðalagi
      • Ferðatryggingar
      • SOS Neyðarþjónusta
    • Gott að vita
      • Fá tilboð í tryggingar
      • Greiðsludreifing
      • Mitt Sjóvá
      • Rafræn viðskipti
      • Áramót
      • Nágrannavarsla
      • Innsýn Sjóvá
      • Upplýsingar varðandi niðurfellingu maí iðgjalda 2022
      • Tjón af völdum jarðskjálfta og forvarnir gegn þeim
      • Vísitölur
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir Sjóvá
      • Nágrannavarsla
      • Eldvarnir
      • Sumarhús
      • Vatnsvarnir
      • Barnabílstólar
      • Viðbúnaður vegna jarðskjálfta
      • Miðstöð slysavarna barna
      • Safetravel app
  • Fyrirtæki
    • Eignir
      • Fasteignir
      • Lausafé
      • Rekstrarstöðvun
    • Starfsmenn
      • Slysatrygging launþega
      • Sjúkra- og slysatryggingar starfsmanna
      • Líf- og heilsutryggingar
      • Ferðatryggingar starfsmanna
    • Ökutæki
      • Ökutækjatrygging
      • Kaskótrygging
      • Aksturstrygging vinnuvéla
      • Húftrygging vinnuvéla
    • Ábyrgð
      • Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
      • Starfsábyrgð
      • Ábyrgð stjórnar og stjórnenda
    • Sjótryggingar
      • Húftryggingar skipa
      • Áhafnatrygging
      • Afla- og veiðafæratrygging
      • Nótatrygging
      • Farmtryggingar
    • Tryggingar fyrir þinn rekstur
      • Ferðaþjónusta
      • Framleiðsla og iðnaður
      • Landbúnaður
      • Sjávarútvegur
      • Sveitarfélög
      • Verslun og þjónusta
      • Íþróttafélög
    • Þjónustan
      • Rafrænn ráðgjafi
      • Fyrirtækjaþjónusta
      • Greiðsludreifing
      • Tjón
      • Forvarnir fyrirtækja
      • Rafrænir reikningar
      • Brunavarnir
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
  • Tjón
    • Viðbrögð við tjóni
      • Hvernig tilkynni ég tjón?
      • Fyrstu viðbrögð
      • Spurt og svarað
      • Ökutæki
      • Bílrúður
      • Fasteignir
      • Líf- og heilsa
      • Ferðalög og farangur
      • Innbú- og lausamunir
      • Dýratryggingar
      • Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
      • Húsfélög
    • Þjónusta/upplýsingar
      • Almennar upplýsingar um ökutækjatjón
      • Samstarfsaðilar ökutækjatjóna
      • Á ég rétt á bílaleigubíl
      • SOS Neyðarþjónusta
      • Áfallahjálp
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir
      • Framrúðuplástur
      • Forvarnir fyrirtækja
      • SafeTravel appið
  • Um okkur
    • Fréttir
      • Almennar fréttir
      • Viskubrunnur
      • Fréttir frá Kauphöllinni
      • Viðburðir
      • Eldri fréttir
    • Fjárfestar
      • Fjárhagsdagatal
      • Fjárhagsupplýsingar
      • Hluthafalisti
      • Hluthafafundur
      • Stjórn og skipurit
      • Tengiliðir fjárfesta
      • Ársskýrsla 2021
      • Afkomukynning
      • Aðalfundur 2023
      • Ársskýrsla 2022
    • Sjóvá
      • Útibú og umboð
      • Hlutverk og framtíðarsýn
      • Siðareglur Sjóvá
      • Ábendingar, kvartanir & hrós
      • Lagalegur fyrirvari
      • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.
      • Sjóvá og sjávarútvegurinn
      • Starfsemi Sjóvár 100 ára
    • Vinnustaðurinn
      • Starfsumsóknir
      • Vinnustaðurinn Sjóvá
      • Vottanir
    • Markaðsmál
      • Fjölmiðlatorg
      • Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
      • Sjóvá spjallið
    • Samfélagsleg ábyrgð
      • Stefna um sjálfbærni og samfélagsábyrgð
      • Sjóvá og samþætting við heimsmarkmið
      • Umhverfisstefna
      • Slysavarnafélagið Landsbjörg
      • Styrkbeiðni
      • Samfélagsskýrsla 2021
    • Öryggi og persónuvernd
      • Öryggi og persónuvernd á vefnum
      • Meðferð upplýsinga
      • Stefna um persónuvernd
      • Gagnagátt
      • Rafrænir reikningar
  • Útibú
  • Mitt Sjóvá
  • EN
  • Vinsælar leitir
    Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fjölskylduvernd 2

Fjölskylduvernd 2 er okkar vinsælasta heimilis- og fjölskyldutrygging. Í henni er innifalin slysatrygging í frítíma, tryggingar sem bæta algengustu innbústjón auk fleiri trygginga.

Fáðu tilboð Tilkynna tjón

Yfirlit yfir tryggingu

Á heimilum okkar er oft að finna meiri verðmæti en okkur grunar. Flestir þurfa einhverja tryggingu ef þeir verða fyrir því að innbú brennur eða brotist er inn. Einnig er mjög skynsamlegt að vera slysatryggður í frítíma og fyrir þá sem ferðast er gott að eiga val um að bæta við ferðatryggingu.

Vátryggðir eru vátryggingartaki, maki og ógift börn þeirra. Þeir sem falla undir trygginguna verða að hafa sameiginlegt lögheimili á Íslandi, búa á sama stað og hafa sameiginlegt heimilishald.

Með Fjölskylduvernd 2 höfum við sett saman góða tryggingu sem tekur á því helsta sem fjölskyldur þurfa að tryggja innbúið sitt fyrir. Auk innbúsins nær tryggingin til slyss í frítíma og fleiri þátta.

Innifalið í Fjölskylduvernd 2

Fjölskylduvernd 2 er trygging sem sett er saman úr mörgum tryggingum. Saman mynda þær heildstæða fjárhagslega vernd fyrir innbúið og þá sem þar búa.

Innbústrygging

Greiðir bætur vegna tjóns á innbúi. Til einföldunar má segja að til innbús teljist þeir hlutir heimilsins sem þú flytur með þér þegar þú skiptir um íbúðarhúsnæði eins húsgögn og fatnaður en ekki það sem skilið er eftir eins og gólfefni og innréttingar.

Tryggingin bætir:
  • Tjón á innbúi ef það skemmist vegna bruna til dæmis ef húsgögn skemmast í bruna á húseign.
  • Tjón á innbúi sem stolið er við innbrot til dæmis ef skartgripum, tölvum eða sjónvörpum er stolið
  • Tjón ef læstu hjóli er stolið
  • Tjón á innbúi ef það skemmist af völdum vatns sem streymir úr leiðslum hússins til dæmis ef sófasett skemmist vegna leka frá lögnum.
  • Tjón á innbúi af völdum óveðurs til dæmis ef þakplötur fjúka af húsinu og húsgögn skemmast vegna úrkomu sem kemur inn í húsið vegna þess
Tryggingin bætir ekki:
  • Tjón vegna bruna á því sem tilheyrir sjálfri fasteigninni það er til dæmis tjón á gólfefnum, innréttingum og hurðum
  • Tjón á innbúi sem tekið er úr íbúð sem skilin hefur verið eftir ólæst og mannlaus
  • Tjón á hlutum sem stolið er á skemmtistöðum til dæmis síma sem skilinn er eftir á borði meðan farið er á barinn.
  • Tjón á hlutum sem stolið er úr ólæstum bílum til dæmis barnabílstóll tekin
  • Tjón á innbúi af völdum utanaðkomandi vatns til dæmis ef vatn kemur inn um sprungur á veggjum eða lekur inn með glugga

Innbúskaskótrygging

Veitir víðtækari vernd á hluti sem tilheyrir innbúi en innbústryggingin gerir. Tryggingin nær til þeirra hluta sem falla undir innbústrygginguna hvort sem það eru símar, tölvu eða húsgögn svo dæmi séu tekin.


Tryggingin bætir:

Algengustu tjón sem við bætum úr innbúskaskó eru tjón á farsímum og tölvum til dæmis þegar þessir hlutir brotna.

Tryggingin bætir ekki:
  • Framleiðslugalla
  • Reiðufé
  • Útlitsgalla

Ábyrgðartrygging

Ábyrgðartrygging greiðir tjón þar sem þeir sem falla undir tryggingu eru gerðir ábyrgir fyrir samkvæmt skaðabótalögum.

Frítímaslysatrygging

Frítímaslysatrygging bætir tjón vegna slys í frístundum, við heimilisstörf, nám og almenna íþróttaiðkun

Tryggingin bætir:
  • Dánarbætur vegna slyss í frítíma
  • Örorkubætur vegna slyss í frítíma
  • Dagpeninga vegna slyss í frítíma
  • Tannbrot vegna slyss í frítíma
Tryggingin bætir ekki:
  • Tjón vegna slyss sem verður við æfingar og keppni í íþróttum nema fyrir börn sem eru yngri en 16 ára
  • Tjón vegna sjúkdóma
  • Tjón sem verður við fjallaklifur eða köfun
  • Slys sem verða á beinni leið til og frá vinnu (eru bætt úr slysatryggingu launþega)

Trygging fyrir sjúkrahúslegu

Tryggingin greiðir bætur ef þeir sem eru tryggðir þurfa að dvelja á sjúkrahúsi

Tryggingin bætir:

Tjón ef þeir sem falla undir trygginguna dveljast á sjúkrahúsi meira en 5 daga samfellt vegna sjúkdóms eða slyss.

Tryggingin bætir ekki:
  • Tjón ef þeir sem falla undir trygginguna liggja á sjúkrahúsi vegna meðfæddra sjúkdóma
  • Tjón ef þeir sem falla undir trygginguna liggja á sjúkrahúsi vegna geðsjúkdóma

Greiðslukortatrygging

Tryggingin greiðir tjón sem verður ef kreditkort tapast

Tryggingin bætir:

Tjón sem verður ef kreditkort tapast það er misnotað með sviksamlegum hætti af óviðkomandi aðila

Tryggingin bætir ekki:

Tjón sem verða þegar ekki er farið að reglum kortafyrirtækisins til dæmis ef PIN númer hefur verið geymt með kortinu

Réttaraðstoðartrygging

Tryggingin greiðir málskostnað vegna ágreinings í einkamálum

Tryggingin bætir:
  • Málskostnað sem fellur til vegna ágreinings um læknamistök
  • Málskostnað sem fellur til vegna erfðamála
Tryggingin bætir ekki:
  • Málskostnað vegna hjónaskilnaða, sambúðarslita eða vegna ágreinings um forræði eða umgengnisrétt við börn
  • Kostnað vegna mála sem varða tryggðan sem eiganda húseignar (er í fasteignatryggingu)

Þú getur bætt við Fjölskylduvernd 2

Þú getur keypt eftirfarandi viðbót við Fjölskylduverndina:

Ferðavernd

Tryggingin greiðir bætur ef til tjóns kemur vegna ferðalaga erlendis og er tryggingin svipuð og þeim tryggingum sem fylgja kreditkortum.

Tryggingin bætir:
  • Sjúkrakostnað sem fellur til erlendis vegna sjúkdóms eða slyss til dæmis kostnað við að fara til læknis eða á sjúkrahús
  • Tjón á farangri
  • Tjón vegna forfalla ef tryggður kemst ekki í ferð til dæmis vegna veikinda
Tryggingin bætir ekki:
  • Sjúkrahúsvist eða lækniskostnað vegna sjúkdóma eða slysa sem þeir sem tryggir eru hafa notið læknishjálpar við áður en farið var í ferð erlendis
  • Forföll ef tryggður einstaklingur kemst ekki í ferð vegna veikinda eða sjúkdóma sem hann var haldin áður en staðfestingargjald var greitt

Hvað hefur áhrif á iðgjaldið?

Iðgjald Fjölskylduverndar fer eftir því hve háa tryggingu þú kaupir á innbúið og hvort þú velur að bæta við Ferðavernd. Þú færð allar upplýsingar um iðgjaldið og upphæð eigin áhættu hjá ráðgjöfum okkar. Misjafnt er hvort eigin áhætta er í einstökum tryggingum, en upphæð eigin áhættu kemur fram í skírteininu þínu.

Viðskiptavinir í Stofni fá afslátt af iðgjaldi og tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir fá einnig Stofnendurgreiðslu af iðgjaldi.

Fjölskylduvernd gildir fyrir innbúið þitt, en ef þú þarft að tryggja húsnæðið þarftu að skoða lögboðna brunatryggingu húseigna og fasteignatryggingu.

Skilmálar

Fjölskylduvernd 2
Fjölskylduvernd 2 - upplýsingaskjal.pdf

Aðrar tryggingar

Fjölskylduvernd gildir fyrir innbúið þitt og fjölskyldu, en ef þú þarft að tryggja húsnæðið þarftu að skoða lögboðna brunatryggingu húseigna og fasteignatryggingu.

Brunatrygging

Brunatrygging er skyldutrygging sem bætir tjón á húseign vegna eldsvoða, eldingar, sprengingar, sótfalls úr kynditækjum eða eldstæðum, af völdum loftfars og tjón vegna slökkvi- og björgunarðgerða.

  • Sjá nánar

Fasteignatrygging

Með fasteignatryggingu höfum við sett saman nokkrar tryggingar fyrir húsaeigendur sem verndar þá fyrir öllum algengustu tjónum sem verða á íbúðarhúsnæði.

  • Sjá nánar

Tengt efni

Innbúsverðmæti

Algengt er að við gerum okkur ekki grein fyrir verðmæti innbús okkar fyrr en við förum yfir það herbergi fyrir herbergi. Það er mikilvægt að við áætlum verðmætið rétt svo fullar bætur fáist við tjón.

  • Sjá nánar

Mitt Sjóvá

Á Mitt Sjóvá getur þú nálgast upplýsingar um viðskipti þín við okkur þegar þér hentar.

  • Sjá nánar

Þú ert hér:

  1. Íslenska
  2. Einstaklingar
  3. Heimilistryggingar
  4. Fjölskylduvernd
  5. Fjölskylduvernd 2
Sjóvá
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Kt. 650909-1270
  • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf. Kt. 680568-2789
  • Kringlunni 5, 103 Reykjavík
Hafðu samband
Þjónustusími
440 2000
Tjónavakt
440 2424
Netfang
sjova@sjova.is
Vegaaðstoð
440 2222
Lagalegur fyrirvari
Opnunartímar
Kringlan
Mán - Fim 9:00 - 16:00
Fös 9:00 – 15:00
Útibú
Alla virka daga 11:00 – 15:00
  • Vottanir Sjóvá
Hafðu samband Smelltu hér
Þjónustusími
440 2000
94734A73-7B6C-480E-BF65-F0BF47918314Created with sketchtool.
Netspjall
Skilaboð
Ábending
Smelltu hér
Vinsælar leitir
Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fá tilboð í tryggingar

Engin skuldbinding

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Hafðu samband

Kringlunni 5 - 103 Reykjavík
Opnunartími útibúa 9:00 - 16:00

Þjónustusími: 440 2000

Tjónavakt: 440 2424

Vegaaðstoð: 440 2222

Netfang: sjova@sjova.is
Fax: 440 2020

Gagnvirkar leiðir til að hafa samband
Opna netspjall Ábendingar, kvartanir & hrós
Mitt Sjóvá

Á Mínu Sjóvá getur þú skoðað yfirlit yfir tryggingarnar þínar, tilkynnt tjón og margt fleira

Opna Mitt Sjóvá
  • Facebook
  • Linkedin
  • Instagram

Hvort viltu einstaklings- eða fyrirtækjatryggingar?



Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Óska eftir tilboði

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki eða að stofna aðgang að Mínu Sjóvá.
Ertu nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa

Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Hefja tilboðsferli

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki
Ekki með rafræn skilríki eða nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa