Vagnakaskó

Með Vagnakaskótryggingu höfum við sett saman tryggingu sem tekur á öllum helstu tjónum sem verða á eftirvögnum. Hægt er að innifela lausafé sem tilheyrir vagninum í tryggingunni.