Sumarhúsatrygging

Sumarhús eru oft annað heimili fjölskyldunnar. Sumarhúsaeigendur vilja geta tryggt sig gegn skemmdum sem verða á húsunum því endurbætur geta verið kostnaðarsamar komi til tjóns.