Yfirlit yfir tryggingu
Húftrygging vinnuvéla bætir hvers konar tjón á vinnuvélinni sem verður af völdum skyndilegs og óvænts utanaðkomandi atviks.
Húftrygging vinnuvéla bætir tjón á tryggðri vinnuvél, sem verður vegna skyndilegs og ófyrirsjáanlegs utanaðkomandi atviks.
Húftrygging vinnuvéla bætir hvers konar tjón á vinnuvélinni sem verður af völdum skyndilegs og óvænts utanaðkomandi atviks.
Mikilvægt er að hafa í huga að húftryggingin greiðir ekki ábyrgðarskyld tjón tryggingartaka sem valdið er með notkun vélarinnar. Sú ábyrgð er sérstaklega tryggð með frjálsri ábyrgðartryggingu.
Það er mikilvægt fyrir þá sem eru í atvinnurekstri að tryggja sig fyrir skaðabótakröfum sem geta beinst að þeim frá þriðja aðila vegna starfseminnar.