Víðtæk eignatrygging

Víðtæk eignatrygging bætir tjón á lausafé vegna skyndilegs og ófyrirsjáanlegs utanaðkomandi atviks.

Yfirlit yfir tryggingu

Tryggingin bætir beint tjón á hinu tryggða, sem verður vegna skyndilegs og ófyrirsjáanlegs utanaðkomandi atviks sem ekki er undanþegið í skilmálum.

  • Tryggingin bætir öll tjón sem ekki eru undanskilin í skilmálum. Tryggingin gildir hvar sem er í heiminum.
  • Tjón sem orsakast af hverskonar framleiðslugalla, efnisgalla eða samsetningargalla
  • Slit sem leiðir af eðlilegri notkun
  • Tjón sem stafar af ónógu viðhaldi eða vanrækslu
  • Tjón vegna ónógra eða lélegra umbúða
  • Tjón af völdum þjófnaðar sem ekki telst innbrotsþjófnaður eða rán
  • Tjón sem verður þegar hið vátryggða hefur gleymst, týnst eða mislagst
  • Tjón á glermunum sem brotna
  • Hvers konar afleitt tjón

Hvað hefur áhrif á iðgjaldið?

Iðgjald víðtækrar eignatryggingar reiknast af verðmæti hins tryggða lausafjár.

SJ-WSEXTERNAL-2