Vörn gegn vatnstjóni

Vatnstjón er ein algengasta orsök tjóna á heimilum hér á landi. Hér höfum við nokkur ráð til að reyna að koma í veg fyrir slík tjón á heimilinu. Fyrstu viðbrögð skipta miklu máli við að lágmarka það tjón sem kann að verða hverju sinni.