Foktjón og tryggingar

Það er að ýmsu að huga þegar óveður er í vændum og margt sem við getum gert til að fyrirbyggja tjón. Það skiptir máli að vera eins vel tryggður og kostur er fyrir tjónum sem geta orðið t.d. á húseignum og bílum þegar veðurofsinn er mikill.

SJ-WSEXTERNAL-2