Vertu viss í Kringlunni

Vertu viss í Kringlunni

Meiri þjónusta

Vikuna 24. - 28. september er Sjóvá með þjónustubás í Kringlunni á 1. hæð, rétt við Kaffitár. Þar mun starfsfólk Sjóvá veita gestum og gangandi ráðgjöf um vátryggingar sínar.

Markmiðið er að vekja áhuga fólks á tryggingavernd sinni og um leið að minna á þá góðu þjónustu sem viðskiptavinir Sjóvá njóta.


Vertu viss

Það er mikilvægt að vera vel tryggður. Komdu við hjá okkur í Kringlunni og vertu viss.