Sjóvá hlaut verðlaun fyrir besta sýniningarbásinn

Sjóvá hlaut verðlaun fyrir besta sýniningarbásinn

Sjóvá hlaut verðlaun fyrir besta sýningarbás í flokki minni bása á Sjávarútvegssýningunni Icefish sem haldin var 25. - 27. september.  Básinn var hannaður af auglýsingastofunni Hvíta húsinu og settur upp af Zedrus.

Nánar má lesa um IceFish verðlaunin á vef Sjávarútvegssýningarinnar.