Stækkað þjónustusvæði Vegaaðstoðar

Birt í: Almennar fréttir / 23. nóv. 2011 / Fara aftur í fréttayfirlit

Sjóvá og FÍB hafa unnið að stækkun á þjónustusvæði Vegaaðstoðar á undanförnum mánuðum. Það er ánægjulegt að greina frá því að nú getum við boðið Vegaaðstoð í flestum þéttbýliskjörnum landsins og nær þjónustan nú til rúmlega 90% landsmanna.

Fyrir stækkun þjónustusvæðisins var þjónustan eingöngu í boði í helstu þéttbýliskjörnum landsins, Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi, Hveragerði og Reykjanesbæ. Eins og sjá má á yfirlitinu hér að neðan og á Þjónustukorti Sjóvár er þjónustusvæðið nú mun stærra.
 
Bæjarfélag Þjónusta Athugasemdir

Suður og Suðvesturland

Höfuðborgarsvæðið
Tjónaskýrslur
Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Að Grundarhverfi á Kjalarnesi
Að Gunnarshólma við Suðurlandsveg
Að Straumsvík í Hafnarfirði
Reykjanesbær
Garður
Sandgerði
Vogar
Hafnir
Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Að Vogum
Hringurinn um Garð og Sandgerði
Að Rauðhól
Grindavík Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Að Stóru Sandvík
Að gatnamótum Reykjanesbrautar
Að Krísuvíkur Mælifelli
Hveragerði Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Hveragerði.
Að Litlu kaffistofu
Að Þorlákshöfn
Að Kotstrandakirkju
Selfoss Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Selfossi
Að Óseyrartanga-Eyrarbakki
Að Stokkseyri
Að Urriðafossi – austur
Að Hallkelshólar - Grímsnesi
Að Kotstrandakirkju
Hella Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 15 km frá Hellu.
Miðkriki/Hvolsvelli
Króksvegur/hringvegur afleggjari
Vík í Mýrdal Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Vík.
Austur - Hringvegur 1 / Dýralækir
Pétursey
Kirkjubæjarklaustur Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Kirkjubæjarklaustri.
Að Hverfisfljóti
Að gatnamótum Botna
Vestmannaeyjar Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Á Heimaey
Laugarvatn Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Laugarvatni.
Að Þjónustmiðstöðinni Þingvöllum
Að Úthlíð
Að Tjarnartjörn
Að Borg í Grímsnesi
Að Mosfelli

Vesturland

Borgarnes Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Borgarnesi
Að Svignaskarði
Að Hítardalsafleggjara
Að Fossatúni
Að Akranesafleggjara
Akranes Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Akranesi.
Melasveitarvegur afleggjari
Hvalfjarðarvegur/Eystra Miðfell
Að vegtollhliðum
Vegurinn í kringum Akrafjall eins og hann leggur sig.
Hólmavík Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Hólmavík.
Djúpvegur/ Kleppustaðir m/Aratún
Strandavegur/Bassastaðir
Innstrandavegur/Þorsteinsstaðarskarð
Djúpvegur/Laugufoss
Ólafsvík
Hellissandur
Rif
Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Ólafsvík.
Útnesvegur, að Saxhólar / Rauðhólar
Útnesvegur/Snæfellsnesvegur/Bjarnarfoss
Snæfellsnesvegur/Skerðingsstaðir
Búðardalur Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Búðardal.
Laugar
Fellsendi
Ísafjörður Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Ísafirði.
Landsvæði: að Suðureyri,að Flateyri, að Súðavík, Hnífsdalur, að Bolungarvík,

Norðurland

Akureyri Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 10 km frá Akureyri
Að Dalvíkur/Ólafsf afleggjara
Að útsýnisskífu hinum megin við Pollinn
Húsavík Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Húsavík.
Að Breiðavík
Að Neskirkju
Ólafsfjörður
Dalvík
Siglufjörður
Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Ólafsfirði.
Að Skíðadalsvegi Dalvík
Að göngunum Siglufirði
Sauðárkrókur Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Sauðárkróki.
Að Hólavegi
Að Halldórsstaðir

Austurland

Egilsstaðir
Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Egilsstöðum.
Að Hleinagarðsafleggjara
Að Jökuldalsvegi eystri
Að Mjóanesi
Að Heiðarvatni
Að afleggjaranum við Græfuhorn
Vopnafjörður Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Vopnafirði.
Að Miðheiðarvatni
Að afleggjara að Bustarfell
Að Löngufjöru
Reyðarfjörður
Eskifjörður
Fáskrúðsfjörður
Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Reyðarfirði.
Að Háhlíð Eskifirði
Að Sauðahlíðarfjall
Að Fáskrúðsfirði
Neskaupstaður Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Neskaupstað.
Landsvæði: Að Eskifirði
Að Eskifirði
Höfn Sprungið dekk
Bensínlaus
Rafmagnslaus
Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Hornafirði.
Að Skálatindi
Að brúnni við Grjótárgil
SJ-WSEXTERNAL-2