Fyrir stækkun þjónustusvæðisins var þjónustan eingöngu í boði í helstu þéttbýliskjörnum landsins, Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi, Hveragerði og Reykjanesbæ. Eins og sjá má á yfirlitinu hér að neðan og á Þjónustukorti Sjóvár er þjónustusvæðið nú mun stærra.
Bæjarfélag | Þjónusta | Athugasemdir |
---|---|---|
Suður og Suðvesturland | ||
Höfuðborgarsvæðið | Tjónaskýrslur Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Að Grundarhverfi á Kjalarnesi Að Gunnarshólma við Suðurlandsveg Að Straumsvík í Hafnarfirði |
Reykjanesbær Garður Sandgerði Vogar Hafnir | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Að Vogum Hringurinn um Garð og Sandgerði Að Rauðhól |
Grindavík | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Að Stóru Sandvík Að gatnamótum Reykjanesbrautar Að Krísuvíkur Mælifelli |
Hveragerði | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Hveragerði. Að Litlu kaffistofu Að Þorlákshöfn Að Kotstrandakirkju |
Selfoss | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Selfossi Að Óseyrartanga-Eyrarbakki Að Stokkseyri Að Urriðafossi – austur Að Hallkelshólar - Grímsnesi Að Kotstrandakirkju |
Hella | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 15 km frá Hellu. Miðkriki/Hvolsvelli Króksvegur/hringvegur afleggjari |
Vík í Mýrdal | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Vík. Austur - Hringvegur 1 / Dýralækir Pétursey |
Kirkjubæjarklaustur | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Kirkjubæjarklaustri. Að Hverfisfljóti Að gatnamótum Botna |
Vestmannaeyjar | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Á Heimaey |
Laugarvatn | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Laugarvatni. Að Þjónustmiðstöðinni Þingvöllum Að Úthlíð Að Tjarnartjörn Að Borg í Grímsnesi Að Mosfelli |
Vesturland | ||
Borgarnes | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Borgarnesi Að Svignaskarði Að Hítardalsafleggjara Að Fossatúni Að Akranesafleggjara |
Akranes | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Akranesi. Melasveitarvegur afleggjari Hvalfjarðarvegur/Eystra Miðfell Að vegtollhliðum Vegurinn í kringum Akrafjall eins og hann leggur sig. |
Hólmavík | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Hólmavík. Djúpvegur/ Kleppustaðir m/Aratún Strandavegur/Bassastaðir Innstrandavegur/Þorsteinsstaðarskarð Djúpvegur/Laugufoss |
Ólafsvík Hellissandur Rif | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Ólafsvík. Útnesvegur, að Saxhólar / Rauðhólar Útnesvegur/Snæfellsnesvegur/Bjarnarfoss Snæfellsnesvegur/Skerðingsstaðir |
Búðardalur | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Búðardal. Laugar Fellsendi |
Ísafjörður | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Ísafirði. Landsvæði: að Suðureyri,að Flateyri, að Súðavík, Hnífsdalur, að Bolungarvík, |
Norðurland | ||
Akureyri | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 10 km frá Akureyri Að Dalvíkur/Ólafsf afleggjara Að útsýnisskífu hinum megin við Pollinn |
Húsavík | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Húsavík. Að Breiðavík Að Neskirkju |
Ólafsfjörður Dalvík Siglufjörður | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Ólafsfirði. Að Skíðadalsvegi Dalvík Að göngunum Siglufirði |
Sauðárkrókur | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Sauðárkróki. Að Hólavegi Að Halldórsstaðir |
Austurland | ||
Egilsstaðir | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Egilsstöðum. Að Hleinagarðsafleggjara Að Jökuldalsvegi eystri Að Mjóanesi Að Heiðarvatni Að afleggjaranum við Græfuhorn |
Vopnafjörður | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Vopnafirði. Að Miðheiðarvatni Að afleggjara að Bustarfell Að Löngufjöru |
Reyðarfjörður Eskifjörður Fáskrúðsfjörður | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Reyðarfirði. Að Háhlíð Eskifirði Að Sauðahlíðarfjall Að Fáskrúðsfirði |
Neskaupstaður | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Neskaupstað. Landsvæði: Að Eskifirði Að Eskifirði |
Höfn | Sprungið dekk Bensínlaus Rafmagnslaus | Þjónustan er veitt endurgjaldslaust innan 20 km frá Hornafirði. Að Skálatindi Að brúnni við Grjótárgil |