Ráðgjafinn er ný og spennandi þjónusta sem Sjóvá býður einstaklingum

Birt í: Almennar fréttir / 31. jan. 2005 / Fara aftur í fréttayfirlit

Ráðgjafinn er ný og spennandi þjónusta sem við bjóðum einstaklingum á sjova.is. Hann hefur það að markmiði að sýna þér tryggingar sem nauðsynlegar eru fyrir þig ásamt því að hann kemur á framfæri hugsanlegum tryggingum sem vert er að skoða í samræmi við þinn lífsstíl.

SJ-WSEXTERNAL-3