Tryggingabankanum lokað

Ágæti viðskiptavinur.
Við höfum lokað tryggingabankanum. Unnið er að nýrri og betri þjónustuveitu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Fáðu greinargott yfirlit hjá þjónustufulltrúum Sjóvá
Til að fá greinargott yfirlit yfir viðskipti þín við félagið bendum við á að hafa samband við viðskiptastjóra þinn hjá félaginu eða senda póst á sjova@sjova.is. Þjónustufulltrúar okkar eru við alla virka daga milli kl. 8.30 og 16.30.

Með kveðju,
starfsfólk Sjóvá.