Sjóvá Fyrirtæki ársins 2021

Sjóvá Fyrirtæki ársins 2021

Sjóvá Fyrirtæki ársins 2021 fjórða árið í röð

Samkvæmt niðurstöðunum hækkar heildareinkunn okkar úr 4,41 í 4,55 en hún er samsett úr níu þáttum. Einkunnir eru gefnar á kvarðanum 1-5, þar sem 5 gefur til kynna mjög mikla ánægju starfsfólks með viðkomandi þátt í starfsumhverfi fyrirtækis síns.

Einkunnir hækka milli ára fyrir alla níu þættina hjá okkur og erum við hæst stóru fyrirtækjanna í þættinum „Ánægja og stolt af vinnustað“ með 4,78 í einkunn. Við erum einnig með mjög háa einkunn fyrir jafnrétti á vinnustað eða 4,81.

Sjá nánar á vef VR