Ávísun á ánægju

Ávísun á ánægju

Stofn-endurgreiðsla

Nú endurgreiðum við viðskiptavinum okkar í Stofni vegna iðgjalda ársins 2007.

Hin árlega endurgreiðsla er þó aðeins einn af fjölmörgum kostum þess að vera í Stofni.

Auk Stofn-endurgreiðslunnar má nefna:
•12% afslátt af
•Ábyrgðartryggingu einkabíls
•Fjölskylduvernd 1, 2 eða 3
•tilteknum grunn- og viðbótartryggingum

•bílaleigubíl í viku ef þú lendir í tjóni og ert með kaskótryggingu
•tilboð og fríðindi
•Fríðindi í Stofni
•40% afsláttur af Britax barnabílstólum hjá N1
•Vegavernd Sjóvá

Endurgreiðsla -enn einn kostur þess að vera í Stofni.