Hlökkum til að sjá ykkur á Framadögum

Hlökkum til að sjá ykkur á Framadögum

Í dag 8. febrúar fara Framadagar 2018 fram í Háskólanum í Reykjavík. Á Framadögum gefst ungu fólki einstakt tækifæri á að kynna sér starfsmöguleika hjá fjölmörgum fyrirtækjum og verðum við hjá Sjóvá að sjálfsögðu á staðnum. Við hvetjum áhugasama til kíkja við hjá okkur á bás A37, hlökkum til að sjá ykkur!

Framadagar eru haldnir á vegum ungmennasamtakanna AIESEC og skipulagðir af nemendum úr háskólum landsins.

Sjá upplýsingar um okkur á síðu Framadaga.