Samningur við Grund og Ás

Birt í: Almennar fréttir / 23. sep. 2005 / Fara aftur í fréttayfirlit

Skrifað var undir samning við dvalar- og elliheimilið Grund og dvalarheimilið Ás 21. september. Heimilin hafa verið með sín vátryggingarviðskipti hjá Sjóvá í tugi ára. Samningurinn gildir til ársloka 2008. 

SJ-WSEXTERNAL-2