Sjóvá hefur ákveðið að auka enn á þjónustuna við bílasala og bílaumboð. Tekinn hefur verið upp vakt til að sinna umsóknum um bílalán frá bílasölum og bílaumboðum utan almenns afgreiðslutíma Sjóvá. Við verðum á vaktinni frá kl.16:30 – 18:30 virka daga og frá kl. 13:00 – 16:00 á laugardögum. Með þessari breytingu geta bílasalar og bílaumboð nú afgreitt lán til viðskiptavina okkar utan venjulegs opnunartíma Sjóvá.