Nýjungar frá bílalánadeildinni

Nýjungar frá bílalánadeildinni

Vöruframboð bílalánadeildarinnar hefur verið aukið. Nú verður boðið uppá lán til kaupa á “vögnum”, þ.e. tjaldvögnum, fellihýsum og hjólhýsum. Einnig erum við farin að bjóða jafngreiðslulán þ.e. lán með jöfnum greiðslum. Því verður hægt að fá bílalán og vagnalán annað hvort með föstum afborgunum eða jöfnum greiðslum.Bílalán - jafngreiðslulán

Jafngreiðslulánin eru venjuleg bílalán og um þau gilda gilda sömu lánareglur og áður.

Vagnalán.
Með vagnalánum erum við farin að lána útá hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna. Til að fá Vagnalán verður lántaki að eiga fasteign og hafa góða greiðslusögu.

Vagnalán verður bæði hægt að fá sem jafngreiðslulán og sem lán með föstum afborgunum.

Lánareglurnar fyrir vagnalánin eru.

ÁrgerðLánshlutfallLánstími
200575%84 mán.
200470%72 mán.
200360%60 mán.
200260%48 mán.
200160%36 mán.