Framarar bikarmeistarar!

Framarar bikarmeistarar!

Meistarflokkur Fram varð í dag bikarmeistari í handbolta kvenna.  Framstúlkurnar lögðu erkifjendurna í Val að velli með 25 mörkum gegn 22 í spennandi og skemmtilegum leik, þar sem hvorugt liðið gaf þumlung eftir.

Sjóvá er stoltur styrktaraðili Framara og við óskum þeim til hamingju með þennan frábæra árangur.