Slysavarnir í 90 ár

Slysavarnir í 90 ár

Í dag fagnar Slysavarnafélagið Landsbjörg 90 ára afmæli sínu. Hjá björgunarsveitunum eru meira en 4.200 sjálfboðaliðar tilbúnir að bregðast við útköllum allan ársins hring, nótt sem dag.

Við erum stolt af því að geta stutt við bakið á þessari starfsemi og þökkum þeim fyrir óeigingjarnt starf í þágu lands og þjóðar í 90 ár.