Sjóvá og Íþróttasamband fatlaðra undirrita samstarfssamning

Sjóvá og Íþróttasamband fatlaðra undirrita samstarfssamning

Sjóvá - Sjóvá og Íþróttasamband fatlaðra undirrita samstarfssamning

Sjóvá og Íþróttasamband fatlaðra hafa gert með sér samstarfssamning. Íþróttasamband fatlaðra hefur gegnt mjög viðamiklu starfi í uppbyggingu íþrótta fatlaðra hér á landi og gert fötluðu íþróttafólki kleift að sýna hvað í því býr.Óhætt er að fullyrða að árangur fatlaðra íslenskra afreksmanna hafi vakið verðskuldaða athygli og þannig sýnt hverju sterkur vilji og ástundun fær áorkað.
Samræmist þetta stefnu Sjóvá sem er að styrkja þau málefni sem til heilla horfa í samfélaginu.