Helstu atriði um rafvespur og rafhjól

Birt í: Almennar fréttir / 15. ágú. 2013 / Fara aftur í fréttayfirlit

Sérfræðingar okkar í forvörnum hafa tekið saman nokkra punkta varðandi rafvespur, notkun þeirra og tryggingar.  Við mælum með því að eigendur slíkra ökutækja og forráðamenn barna sem nota slík ökutæki kynni sér vel þessi atriði. Þú getur skoðað þessar greinar hér.