Viðbótarlífeyrissparnaður Sjóvá Líf yfir til Almenna Lífeyrissjóðsins

Viðbótarlífeyrissparnaður Sjóvá Líf yfir til Almenna Lífeyrissjóðsins

Sjóvá Almennar líftryggingar hf.hefur selt heildarsafn samninga um viðbótarlífeyrissparnað /SALT til Almenna Lífeyrissjóðsins, Glitnis. hf. www.almenni.isEiginlegur flutningur á eignum viðskiptavina fer fram 01.12.2006. Fram að þeim tíma greiðir vinnuveitandi áfram í sjóð Sjóvá Almennra líftygginga. Frekari upplýsingar um þetta veitir starfsfólk Sjóvá líftrygginga eða Almenna lífeyrissjóðsins.