Afgreiðslutími um jól og áramót

Birt í: Almennar fréttir / 22. des. 2012 / Fara aftur í fréttayfirlit

Afgreiðslutími útibúa og þjónustuvers Sjóvár um jól og áramót: 

24. desember Aðfangadagur Lokað
25. desember Jóladagur Lokað
26. desember Annar í jólum Lokað
27. desember   Opið 8:30 - 16:30
28. desember   Opið 8:30 - 16:30
31. desember Gamlársdagur Opið 8:30 - 12:00
1. janúar Nýársdagur Lokað
2. janúar   Lokað
3. janúar   Opið 8:30 - 16:30

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

SJ-WSEXTERNAL-2