Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími útibúa og þjónustuvers Sjóvár um jól og áramót:

24. desemberAðfangadagurLokað
25. desemberJóladagurLokað
26. desemberAnnar í jólumLokað
27. desemberOpið 8:30 - 16:30
28. desemberOpið 8:30 - 16:30
31. desemberGamlársdagurOpið 8:30 - 12:00
1. janúarNýársdagurLokað
2. janúarLokað
3. janúarOpið 8:30 - 16:30

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!