Vinningshafar í iPad leik

Í tengslum við Stofnendurgreiðsluna buðum við viðskiptavinum okkar í Stofni að taka þátt í leik.  Þeir sem notuðu Mínar síður frá 4. febrúar til 25. mars áttu kost á því að taka þátt í leiknum og vinna iPad. Allir viðskiptavinir gátu tekið þátt hvort sem þeir fengu endurgreiðslu eða ekki.  Dregið hefur verið í leiknum og vinningshafarnir eru:

  • Guðrún Marsibil Jónasdóttir
  • Kristján Ingi Þórðarson
  • Dorota Oszkinis

Vinningshafarnir voru að vonum ánægðir með glaðninginn þegar við heimsóttum þau með vinningana. Við óskum þeim til hamingju með spjaldtölvurnar og þökkum þeim og öllum sem tóku þátt í leiknum kærlega fyrir þátttökuna.

Guðrún Marsibil Jónasdóttir og eiginmaður hennar Gísli Sumarliðason.

Kristján Ingi Þórðarson kampakátur með iPad spjaldtölvuna.

Dorota Oszkinis og Daria dóttir hennar.