Sjóvá áfram í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ

Sjóvá áfram í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ

Það er okkur mikil ánægja taka þátt í nýrri Ólympíufjölskyldu ÍSÍ en sú breyting varð á núna að Arion banki og Toyota komu ný að fjölskyldunni en áfram eru Icelandair, Valitor og Sjóvá.

Ólympíufjölskyldan hefur til margra ára stutt dyggilega við bakið á ÍSÍ og íslenskri íþróttahreyfingu, með það að markmiði að efla íslenskt íþróttalíf og þátttöku Íslands á erlendum vettvangi.