Við þökkum Eimskip traustið

Við þökkum Eimskip traustið

Sjóvá tryggir Eimskipafélag Íslands og dótturfélög

Hf. Eimskipafélag Íslands gerði nýverið vátryggingasamning við Sjóvá og Royal & Sun Alliance. Samningurinn er sá stærsti sem íslenskt vátryggingafélag hefur gert og nær yfir fasteignir, lausafé og framlegðartap Eimskips, sem og dótturfélaga. Um er að ræða fjölda fyrirtækja með um 300 starfsstöðvar um allan heim. Við erum stolt af því að nú njóta fimmtán fyrirtækjasamstæður vátryggingaverndar Sjóvá og Royal & Sun Alliance.