Team Sjóvá

Team Sjóvá

Sjóvá tekur þátt í fyrsta sinn í WOW Cyclothon og mætir til leiks með 10 manna blandað lið. Hefja þau keppni í kvöld og verður hægt að fylgjast með för þeirra hringinn í kringum landið á Snapchat (sjova-almennar) og á Facebook síðu liðsins.

Á meðan á keppni stendur safna þau áheitum sem renna til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem er okkur sérstaklega hugleikið enda hefur Sjóvá átt farsælt samstarf við samtökin allt frá stofnun þeirra árið 1999.

sjova-almennar