Starfsmannafundur Sjóvá 9. júní 2011

Fimmtudaginn 9. júní mun starfsfólk Sjóvá halda starfsmannafund og móta starfsemina enn frekar til framtíðar ásamt því að efla þjónustu við viðskiptavini.  Sumarstarfsmenn munu annast símavörslu og sinn almennri þjónustu frá 12:00 -16:30.  Gera má ráð fyrir að þjónusta verði eitthvað skert á þessu tímabili.

Við bendum á að hægt er að tilkynna flest tjón rafrænt hér á vefnum og einnig er hægt að nálgast upplýsingar varðandi tryggingar og skjöl á Mínum síðum.