- Ef ökutæki er kaskótryggt hjá Sjóvá þá er félagið bótaskylt ef tjón verður á ökutækinu við flutninginn.
- Ef flutningstæki er tryggt lögboðinni ábyrgðartryggingu hjá Sjóvá eru farþegar vátryggðir ef óhapp verður við akstur yfir ána.
Nánari upplýsingar gefur:
Sigurjón Andrésson markaðsstjóri í síma 440 2000.