Milestone kaupir sænskt fjármálafyrirtæki.

Milestone kaupir Invik

Í dag var gengið frá kaupum Milestone, móðurfélags Sjóvá, á trygginga- og fjármálafyrirtækinu Invik í Svíþjóð. Kaupverðið er um 70 milljarðar íslenskra króna. Þetta er ein stærsta einstaka fjárfesting Íslendinga erlendis frá upphafi og eflir samstæðuna okkar í vátryggingarekstri.
Sjá nánar fréttatilkynningu frá Milestone.