Nú hafa heppnir vinningshafar verið dregnir út og hlutu þau gjafabréf í kringlunni að upphæð 20.000. krónur. Sjóvá þakkar góða þátttöku og óskar vinningshöfunum til hamingju en þeir eru Jóna M. Magnúsdóttir, Viðar Jensson og Árni Gunnarsson.
Undanfarnar vikur hefur Sjóvá kynnt viðskiptavinum Kringlunnar Vegaaðstoð og Nágrannavörslu Sjóvá. Af því tilefni bauð Sjóvá gestum og gangandi að skrá sig í vinningspott.