Skemmst er frá því að segja að tékkinn hlaut afskaplega góðar viðtökur hjá vinningshöfunum rétt eins og mörg þúsund viðskiptavinir okkar hafa tekið pappírslausum viðskiptum. Hér fyrir neðan má sjá tékkann með lukkulegum viðskiptavinum.

Í gær gerði tékkinn okkar víðreyst og heimsótti vinningshafa okkar í iPad leiknum en 3 viðskiptavinir sem skráðu sig í pappírslaus viðskipti áttu kost á því að vinna iPad spjaldtölvu.
Myndir
Smelltu á mynd til að stækka