Sjóvá tekur þátt í klasasamstarfi íslensku ferðaþjónustunnar

Birt í: Almennar fréttir / 12. okt. 2012 / Fara aftur í fréttayfirlit
Sjóvá tekur þátt í klasasamstarfi íslensku ferðaþjónustunnar

9. október var haldinn upphafsfundur í klasasamstarfi innan íslensku ferðaþjónustunnar.  Tilgangur samstarfsins er að kortleggja atvinnugreinina skv. aðferðafræði Michaels Porter til að finna styrkleika og tækifæri innan greinarinnar.  Sjóvá tekur þátt í þessu samstarfi ásamt um 40 öðrum fyrirtækjum.

 
Hér að neðan er tengill á fréttatilkynningu vegna samstarfsins.
Sjóvá - Sjóvá tekur þátt í klasasamstarfi íslensku ferðaþjónustunnar

Fulltrúar fyrirtækjanna sem standa að klasasamstarfinu.
SJ-WSEXTERNAL-3