Hjólreiðakeppni Sjóvá

Birt í: Almennar fréttir / 24. sep. 2007 / Fara aftur í fréttayfirlit
Hjólreiðakeppni Sjóvá

Sigurvegarar í hjólreiðakeppni Sjóvá og Sjóvá Forvarnahússins á Glerártorgi, forvarnadaginn 14. september voru:
Bergsveinn Ingvar Friðbjörnsson (1995), Róbert Ingi Tómasson (1994), Ívar Sigurbjörnsson (1996)

Við óskum sigurvegurunum innilega til hamingju með árangurinn.

Starfsfólk Sjóvá og Sjóvá Forvarnahússins.

SJ-WSEXTERNAL-2