Áfram Ísland!

Áfram Ísland!

Föstu­dag­inn 22. júní lokum við kl.14:00 vegna leiks Íslands við Níg­eríu á HM í Rússlandi. Við hlökkum til að styðja liðið til sig­urs.

Tjónavakt okkar verður eftir sem áður opin allan sólarhringinn, s. 800 7112. Einnig er hægt að tilkynna tjón á Mínum síðum.