Sjóvá og Landsbjörg

Sjóvá og Landsbjörg

Öflugt starf

Starf björgunarsveitanna er okkur öllum gríðarlega mikilvægt. Sveitirnar sýndu vaska framgöngu í óveðrinu sem hefur geisað dag eftir dag í desember og höfum við fundið fyrir hvað samstarf okkar við björgunarsveitirnar er mikilvægt.
Sjóvá er stolt af að vera einn aðalstyrktaraðila Slysavarnafélagsins Landsbjargar, og leggja félaginu lið með tryggingum og forvörnum. Sjóvá mun m.a. gefa hlífðargleraugu í flugeldasölum Landsbjargar.

Kaupum flugeldana af björgunarsveitunum
Við viljum einnig hvetja landsmenn til að sýna þakklæti sitt í verki með því að kaupa flugelda af Björgunarsveitunum.

Tengdar greinar:

- Þór Sigfússon - Styrkjum björgunarsveitirnar

- Steingrímur Werners skrifar undir samstarfssamning f.h. Sjóvá