Opnunartímar um hátíðarnar

Opnunartímar um hátíðarnar

Opnunartími útibúa og umboða okkar um jólin.

23. desember Opið 9:00 16:30
24. desember Lokað
25. desember Lokað
26. desember Lokað
27. desember Opið 9:00 – 16:30
28. desember Opið 9:00 16:30
29. desember Opið 9:00 16:30
30. desember Opið 9:00 – 16:30
31. desember Lokað
1. janúar Lokað
2. janúar Opið 12:00 - 16:30

Við óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar og far­sældar á kom­andi ári. Þökkum viðskiptin á ár­inu sem er nú liðið.

Ef þú þarft að tilkynna tjón

Þá bendum við þér á tjónstilkynningar okkar hér á sjova.is þar er auðvelt að tilkynna tjón. Ef þú hefur lent í fasteignatjóni sem þarf að bregðast við strax getur þú haft samband við 24 tíma tjónaþjónustu okkar í síma 800-7112.

SJ-WSEXTERNAL-2