Barnatrygging Sjóvá styrkir Einstök börn

Birt í: Almennar fréttir / 19. ágú. 2011 / Fara aftur í fréttayfirlit

Reykjavíkurmaraþonið er næstkomandi laugardag. Fjöldi fólks hefur skráð sig til þátttöku og margir hlaupa fyrir góðgerðarfélag að eigin vali. Barnatrygging Sjóvá hefur ákveðið að styrkja Einstök börn með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem hlaupa til góðs á morgun.

Framlag Barnatryggingar er 25.000 kr.