Algengustu tjónin í Reykjavík árið 2005

Út er komin skýrsla um algengustu tjónin í Reykjavík árið 2005. Athygli vekur að tjónum fækkaði frá árinu áður. Aftanákeyrslurnar eru að taka mesta tollinn og ljóst er að taka verður á þeim vanda. Þá vekur athygli að 18 og 19 ára ökumenn eru að valda flestum tjónum en flestir slasaðir hjá þeim 17 ára. Sjá nánar meðfylgjandi skýrslu.

Skýrsla - Tjón í Reykjavík