Nýjungar hjá Sjóvá

Birt í: Almennar fréttir / 12. jan. 2007 / Fara aftur í fréttayfirlit

Fjölskylduvernd 3 -víðtækasta fjölskyldutryggingin

Sjóvá kynnir frábæra nýjung í vöruframboði sínu en það er hin nýja Fjölskylduvernd 1, 2 og 3.
Þessi trygging kemur í staðinn fyrir það sem áður kallaðist heimilis- eða fjölskyldutrygging og er mun einfaldari og betri vernd.
SJ-WSEXTERNAL-3