Sjóvá efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni

Sjóvá efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni

Sjóvá er efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni en niðurstöður mælinga fyrir árið 2017 voru kynntar nú í morgun, 26. janúar.

Á nýju ári ætlum við að halda áfram að gera vörur og þjónustu einfaldari, sýna frumkvæði í samskiptum við okkar viðskiptavini og bjóða lausnir sem koma til móts við sífellt breyttar þarfir og fjölskyldumynstur.

Við gleðjumst því innilega yfir niðurstöðunum og þökkum viðskiptavinum okkar og starfsfólki fyrir.

pd1sdwk00004U