Vel gert!

Vel gert!

Miðvikudaginn 4. mars voru kynntar niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar.

Í flokki tryggingafélaga er TM áfram í fyrsta sæti með 68,7 stig en hefur lækkað síðustu 2 ár. VÍS rekur nú lestina en félagið lækkaði um tæp 6 stig á milli ára og er nú með 60,9 stig, Vörður lækkar einnig lítillega.

Sjóvá er hins vegar eina tryggingafélagið sem hækkar á milli ára. Það er sterk vísbending um að við erum á réttri leið með áherslu á góða þjónustu við okkar viðskiptavini.


Íslenska ánægjuvogin 2008 - niðurstöður